Þórður Pálsson - Maðurinn drap Guð og fór að trúa á ríkið

Þórarinn ræðir við Þórð Pálsson um allt á milli himins og jarðar í þætti númer 265 af hlaðvarpinu Ein Pæling. Meðal annars menntamál, orkumál, woke-hugmyndafræðina, stríðið í Ísrael og Palestínu, heimspeki, íslensk stjórnmál, heimspeki og kjarasamninga. Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

1007
25:00

Vinsælt í flokknum Ein pæling