#511 Guðmundur Fylkis og Rauði krossinn
Þórarinn ræðir við Guðmund Fylkisson, lögreglumann sem hefur gerst frægur við einstaklega gott lag á því að aðstoða börn í neyslu. Hann telur skaðaminnkandi úrræði vera skaðræðisfyrirbæri og segir Rauða krossinn hafa staðið í vegi fyrir því að hann gæti aðstoðað börn í neyð. Hann segir að skaðaminnkandi úrræði í samfloti við eiturlyfjabílinn sé ekki farsæl lausn fyrir börn í neyslu. Guðmundur telur símanotkun vera samtengt heilsufarsvanda samfélagsins og að takmarka þurfi aðgengi unglinga að samfélagsmiðulum. Hvernig starfaði Rauði krossinn gegn störfum lögreglunnar? Afhverju virkar skaðaminnkandi úrræði ekki fyrir börn? Hvernig starfar eiturlyfjabíllinn? Þessum spurningum er svarað hér. Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið Drifa.is Palssonfasteignasala.is Heitirpottar.is Hrafnadalur.is Harðfiskur (kynningartilboð): 500g - 7.500 ISK 1 kg - 14.000/kg - Heimsent 2 Kg - 13.000/kg - Heimsent 4 kg - 12.000/kg - Heimsent Pantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me