Kátir sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi

Fulltrúar ellefu sveitarfélaga hafa undirritað samkomulag um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands, sem gildir til 2042. Fimm ár tók að vinna skipulagið.

64
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir