Bræðurnir koma aftur til Grindavíkur

Bræðurnir Jóhann Þór Ólafsson og Ólafur Ólafsson eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Í síðasta þætti, þætti tvö af sex, má sjá þá bræður heimsækja íþróttahúsið í Grindavík 21 degi eftir rýmingu.

1399
07:23

Vinsælt í flokknum Körfubolti