Grænlendingar ákveða tvær nýjar virkjanir

Grænlenska þingið hefur samþykkt gerð tveggja nýrra vatnsaflsvirkjana fyrir yfir sextíu milljarða íslenskra króna. Með þeim eykst hlutfall endurnýjanlegrar orku í raforkuframleiðslu Grænlendinga úr sjötíu prósentum upp í níutíu prósent.

1426
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir