15 - eyland & kamban

Sigríður Þóra stýrir þættinum og spyr hún Andreu og Þorleif út í daglegu raunir í lífi og starfi. Þau ræða næsta verkefni Kviknar í seinni hluta þáttarins og því spennandi hlustun fyrir Kviknar áhugafólk.

3230
56:01

Næst í spilun: Kviknar hlaðvarp

Vinsælt í flokknum Kviknar hlaðvarp