35 - Auður Yoga

Auður Bjarna er flestum konum kunn enda hún búin að kenna verðandi mæðrum meðgönguyoga í 21 ár. Andrea og hún spjalla í þessum þætti um mikilvægi hvíldar, Fyrstu fimm og útskýrir Auður hvað Yoga Nidra getur gert fyrir okkur. Þáttur 36 er síðan Yoga Nidra í boði Auðar.

546
25:08

Næst í spilun: Kviknar hlaðvarp

Vinsælt í flokknum Kviknar hlaðvarp