Klifu á topp Hofsjökuls

Breskum feðgum tókst að gera hið ómögulega í nýliðinni viku þegar þeir klifu á topp Hofsjökuls, sem er óaðgengilegasti staður Íslands. Markmið þeirra er að heimsækja óaðgengilegustu staði hverrar heimsálfu.

116
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir