Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“

Nokkrir stuðningsmenn Vals mættu með borða á leik liðsins gegn Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu. var skilaboðunum beint til Gylfa Þórs Sigurðssonar sem gekk í raðir Víkings frá Val fyrir leiktíðina.

485
00:09

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla