Kúabændur fagna kyngreiningu sæðis
Kúabændur fagna þeim árangri sem náðst hefur með kyngreiningu sæðis. Þannig geta þeir ráðið hvort þeir fái kvígukálf eða nautkálf í heiminn. Sérstakur kyngreiningarbíll frá Danmörku kemur til landsins til að kyngreina sæði.