Hvetja íbúa til að skila flugeldarusli í þar til gerða gáma

Sérstökum gámum hefur verið komið fyrir á höfuðborgarsvæðinu og eru íbúar hvattir til að skila notuðum flugeldum þangað. Ruslið er sent úr landi og notað til að framleiða orku fyrir Svía.

273
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir