Sagt upp störfum vegna gruns um að hafa nauðgað nemanda

Tveimur flugumferðarstjórum hefur verið sagt upp störfum hjá dótturfélagi Isavia vegna gruns um að hafa nauðgað nemanda í flugumferðarstjórn. Framkvæmdastjórinn segir að unnið sé að því að upplýsa starfsfólk um stöðu mála og að hegðun sem þessi muni aldrei líðast innan félagsins.

393
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir