Dalvík verður Ennis

Það stendur mikið til á Dalvík þessa dagana þar sem tökur á bandarísku spennuþáttunum True Detective eru að fara að hefjast. Búið er að klæða aðalgötu bæjarins í bandarískan búning.

8169
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir