Ógeðslegt fyrirbæri skilaði liðinu áfram í úrslit í Kviss

Seinni undanúrslitaviðureignin í Kviss fór fram á laugardaginn á Stöð 2. Þar mættust ÍR-ingar og Fjölnir en ÍA hafði áður tryggt sér sæti í úrslitunum. Í liði ÍR voru þau Viktoría Hermannsdóttir og Gauti Þeyr Másson og í liði Fjölnis þau Júlíana Sara og Kristmundur Axel. Mikið undir og spennan því rafmögnuð.

2392
03:35

Vinsælt í flokknum Kviss