Arnór gerir upp viðburðarríkan feril

Gengið hefur á ýmsu á fótboltaferli Arnórs Smárasonar sem tók enda á dögunum. Hann hélt ungur til Hollands og lék síðar í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Rússlandi áður en hann þreytti frumraun sína fyrir uppeldisfélagið á fertugsaldri.

897
1:04:15

Vinsælt í flokknum Fótbolti