Besta upphitunin fyrir 17. umferð
Helena Ólafsdóttir er mætt aftur og Mist Rúnarsdóttir sest aftur í sérfræðingasætið. Þær hituðu vel upp fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna með góðum gestum, mæðgunum Kristínu Dís Árnadóttur og Kristínu Önnu Arnþórsdóttur.