Guðrún fékk svörin sem hún leitaði að

Foreldrar Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur voru bara táningar þegar hún kom í heiminn. Þau höfðu kynnst í enskuskóla í Bretlandi. Hún frá Íslandi og hann frá Spáni. Guðrún hefur aldrei hitt föður sinn en hefur lengi langað að hafa upp á honum.

12389
03:37

Vinsælt í flokknum Leitin að upprunanum