Valgeir Guðjónsson - Ég held ég gangi heim
Árið 1989 setti Umferðarráð af stað átak þegar innflutningur á bjór var leyfður á ný. Menn höfðu nokkrar áhyggjur af því að Íslendingar myndu aka eftir að hafa fengið sér bjór. Eitt af því sem var gert í þessu sambandi var lag sem Valgeir Guðjónsson samdi og flutti. Hér er myndbandið við lagið. Úr safni Alda Music.