RAX Augnablik - Í leit að brimi

Það er dáleiðandi að fylgjast með ólgandi brimi í vondu veðri. Í einni af ferðum sínum í leit að tilkomumiklu brimi náði ljósmyndarinn Ragnar Axelsson bæði myndum af andliti sem myndaðist í briminu í fjörunni við Dyrhólaey, og myndum af ferðalöngum sem lentu í briminu og máttu þakka fyrir að skolast ekki á haf út.

20362
03:46

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik