Willum segir stól forsætisráðherra ekki hafa verið ræddan

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir mjög mikilvægt að viðhalda stöðugleika. Hann vildi lítið ræða við fréttamann að loknum ríkisstjórnarfundi.

133
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir