Mörkin, vítið og rauða spjaldið á Akureyri

KA og KR mættust í viðburðaríkum leik í Bestu deild karla í fótbolta og gerðu 1-1 jafntefli. Guy Smit, markvörður KR, fékk að líta tvö gul spjöld með skömmu millibili og þar með rautt.

24118
02:58

Vinsælt í flokknum Besta deild karla