Heimir um framtíðina og samning sinn
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands vildi bíða með viðræður um nýjan samning á þeim tímapunkti þar sem að afar illa gekk hjá landsliðinu. Heimir stefnir á HM með Írland og framundan er umspil. Nánar verður rætt við Heimi í Sportpakkanum að loknum kvöldfréttum Sýnar í kvöld.