Gervigrasvellirnir ekki umhverfisvænir
Öll plastpokanotkun Íslendinga á einu ári jafngildir förgun tveggja gervigrasvalla, hættuleg þróun segir umhverfisfræðingur. Hann segir jafnframt að Kópavogur fái ekki umhverfisverðlaunin í ár.
Öll plastpokanotkun Íslendinga á einu ári jafngildir förgun tveggja gervigrasvalla, hættuleg þróun segir umhverfisfræðingur. Hann segir jafnframt að Kópavogur fái ekki umhverfisverðlaunin í ár.