Ísland í dag - Tónlistarmaðurinn sem flaug inn í læknisfræðina

Pétur Ernir Svavarsson, ungur og efnilegur tónlistarmaður, elti tónlistardrauminn út til London eftir útskrift úr menntaskóla. Hann naut sín í náminu, fann ástina og fór í óteljandi prufur. Stóra tækifærið lét þó á sér standa og hann þurfti að taka erfiða ákvörðun, sem endaði með því að hann flutti heim og byrjaði í læknisfræði.

5798
12:46

Vinsælt í flokknum Ísland í dag