Útilokar ekki að snúa aftur
Sigurbjörn Bárðarson tilkynnti nýlega að hann væri hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, en útilokar ekki að snúa aftur í starfið á allra næstu dögum.
Sigurbjörn Bárðarson tilkynnti nýlega að hann væri hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, en útilokar ekki að snúa aftur í starfið á allra næstu dögum.