Leðurblökur, kakkalakkar og bílakúkari

Milli jóla og nýárs var árið gert upp í stjörnuleik spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss á Stöð 2. Keppendur voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar.

2016
04:18

Vinsælt í flokknum Kviss