Innherji

„Ekki mikill vilji“ meðal hlut­hafa að sam­runinn við Skaga klárist ó­breyttur

Hörður Ægisson skrifar
Heiðar Guðjónsson, nýr stjórnarformaður Íslandsbanka, er stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópi bankans með um eins prósenta hlut í gegnum félagið sitt Ursus.
Heiðar Guðjónsson, nýr stjórnarformaður Íslandsbanka, er stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópi bankans með um eins prósenta hlut í gegnum félagið sitt Ursus.

Nýkjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka telur „allt í lagi líkur“ á því á að boðaður samruni við Skaga muni klárast, en tekur hins vegar fram að hann telji að það sé „ekki mikill vilji“ fyrir því á meðal hluthafa að viðskiptin muni ganga í gegn óbreytt frá því sem um var samið á síðasta ári.


Tengdar fréttir

Heiðar freistar þess að komast í stjórn Ís­lands­banka

Hópur sem Heiðar Guðjónsson fer fyrir stendur að baki kröfu um boðað verði til sérstaks hluthafafundar hjá Íslandsbanka en sem einn stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópnum freistar hann þess að komast í stjórn bankans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×