Steinar: Virðingarleysi sem smitast Árni Jóhannsson skrifar 8. janúar 2026 22:01 Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns. Vísir/Hulda Margrét Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, var hundsvekktur með að hafa tapað leik fyrir KR í kvöld. Hann svekkti sig á fleiri hlutum og gerði virðingarleysi að umtalsefni hjá ýmsum aðilum. Hvað var Steinar svekktastur með þegar leik var lokið? „Bara að tapa. Við erum í hörkuleik á móti KR og mér fannst að við hefðum átt að taka hann. Mínir menn verða þreyttir í seinni hálfleik og við förum úr því sem við ætlum að gera. Förum að taka ótímabær skot og hreyfðum boltann ekki.“ „Fórum aftur að gera það og komum okkur aftur inn í leikinn en það varð sjáanlegt að skotin urðu styttri hjá okkur, þriggja stiga nýtingin fór niður um 15% og þar af leiðandi færri stoðsendingar. Við vorum með 16 stoðsendingar í fyrri hálfleik niður í fjórar í seinni. Það var bara hundsvekkjandi að tapa þessum leik sem mér fannst við átt að vinna.“ Steinar var spurður að því hvort þetta hafi verið lýsandi dæmi um lið í stöðunni sem Ármann er í. Þegar fer að halla undan fæti þá eykst það bara og eykst. „Já já. Við erum neðstir en mórallinn er góður í hópnum og við mætum í leikina til að vinna þá. Mér finnst samt smá svona, ég átta mig á því að við erum nýjir og búnir að vinna kannski tveimur leikjum meira en menn bjuggust við. Mér finnst samt smá virðingarleysi smitast til ýmiss aðila þegar við erum að spila. Ég var orðinn smá þreyttur á því í lok leiks.“ Erum við þá að tala um dómaraþríeykið og atvikið þegar Linards virtist gefa Braga Guðmundssyni olnbogaskot? „Þetta eru allt góðir dómarar. Mér fannst bara of mikið falla með KR og ég væri til í að sjá fleiri myndavélar á okkar leikjum til að geta skoða hluti aftur þegar eitthvað er greinilegt. Það er bara eins og það er. Ég nenni samt ekki að telja upp atriði sem þjálfarar eru pirraðir út en það voru nokkur atriði sem voru full augljós. En fyrst og fremst snýst þetta um að við verðum þreyttir og hættum að hitta og töpum þar af leiðandi. Hitt er ekki á það bætandi.“ Ármann Bónus-deild karla Tengdar fréttir Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik KR kláraði sigur gegn Ármanni í Bónus-deild karla í körfubolta í Vesturbæ í 13. umferð deildarinnar. Leikurinn var saga tveggja hálfleikja þar sem Ármenningar voru frábærir í fyrri hálfleik en heimamenn ekki með fyrr en í lokin. Seinni hálfleikur var hörkuleikur og sneri KR dæminu við og innbyrti sigur 102-93. 8. janúar 2026 18:33 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Hvað var Steinar svekktastur með þegar leik var lokið? „Bara að tapa. Við erum í hörkuleik á móti KR og mér fannst að við hefðum átt að taka hann. Mínir menn verða þreyttir í seinni hálfleik og við förum úr því sem við ætlum að gera. Förum að taka ótímabær skot og hreyfðum boltann ekki.“ „Fórum aftur að gera það og komum okkur aftur inn í leikinn en það varð sjáanlegt að skotin urðu styttri hjá okkur, þriggja stiga nýtingin fór niður um 15% og þar af leiðandi færri stoðsendingar. Við vorum með 16 stoðsendingar í fyrri hálfleik niður í fjórar í seinni. Það var bara hundsvekkjandi að tapa þessum leik sem mér fannst við átt að vinna.“ Steinar var spurður að því hvort þetta hafi verið lýsandi dæmi um lið í stöðunni sem Ármann er í. Þegar fer að halla undan fæti þá eykst það bara og eykst. „Já já. Við erum neðstir en mórallinn er góður í hópnum og við mætum í leikina til að vinna þá. Mér finnst samt smá svona, ég átta mig á því að við erum nýjir og búnir að vinna kannski tveimur leikjum meira en menn bjuggust við. Mér finnst samt smá virðingarleysi smitast til ýmiss aðila þegar við erum að spila. Ég var orðinn smá þreyttur á því í lok leiks.“ Erum við þá að tala um dómaraþríeykið og atvikið þegar Linards virtist gefa Braga Guðmundssyni olnbogaskot? „Þetta eru allt góðir dómarar. Mér fannst bara of mikið falla með KR og ég væri til í að sjá fleiri myndavélar á okkar leikjum til að geta skoða hluti aftur þegar eitthvað er greinilegt. Það er bara eins og það er. Ég nenni samt ekki að telja upp atriði sem þjálfarar eru pirraðir út en það voru nokkur atriði sem voru full augljós. En fyrst og fremst snýst þetta um að við verðum þreyttir og hættum að hitta og töpum þar af leiðandi. Hitt er ekki á það bætandi.“
Ármann Bónus-deild karla Tengdar fréttir Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik KR kláraði sigur gegn Ármanni í Bónus-deild karla í körfubolta í Vesturbæ í 13. umferð deildarinnar. Leikurinn var saga tveggja hálfleikja þar sem Ármenningar voru frábærir í fyrri hálfleik en heimamenn ekki með fyrr en í lokin. Seinni hálfleikur var hörkuleikur og sneri KR dæminu við og innbyrti sigur 102-93. 8. janúar 2026 18:33 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik KR kláraði sigur gegn Ármanni í Bónus-deild karla í körfubolta í Vesturbæ í 13. umferð deildarinnar. Leikurinn var saga tveggja hálfleikja þar sem Ármenningar voru frábærir í fyrri hálfleik en heimamenn ekki með fyrr en í lokin. Seinni hálfleikur var hörkuleikur og sneri KR dæminu við og innbyrti sigur 102-93. 8. janúar 2026 18:33
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti