„Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 15:30 Aryna Sabalenka varði „Baráttu kynjanna“-leik sinn gegn Nick Kyrgios eftir að hún hóf keppnistímabilið 2026 með léttum sigri á Cristinu Bucsa. Getty/Albert Perez Hvít-rússneska tenniskonan Aryna Sabalenka átti ekki í miklum vandræðum með sinn fyrsta kvenandstæðing eftir að hafa mætt tenniskarlinum Nick Kyrgios í „Baráttu kynjanna“-leik þeirra í lok síðasta árs. Sabalenka hóf keppnistímabilið 2026 með afar öruggum sigri á Cristinu Bucsa sem hún vann 6-1 og 6-0 og var aðeins 47 mínútur að tryggja sér afar sannfærandi sigur. Hún hefur aldrei verið fljótari að afgreiða leik. Sabalenka, sem er í efsta sæti heimslistans kvenna, tapaði 6-3, 6-3 fyrir tenniskarlinum Nick Kyrgios í sýningarleik í Dúbaí í síðasta mánuði, í leik sem vakti mikla athygli. Aryna Sabalenka kicked off her 2026 season by matching her fastest-ever match win! ⏱️The world No. 1 defeated Cristina Bucșa 6-1 6-0 in just 47 minutes! 🤯 pic.twitter.com/ngkpCp1act— TNT Sports (@tntsports) January 6, 2026 Sabalenka, sem er fjórfaldur risamótsmeistari, sagði að leikurinn hefði hjálpað henni með líkamlegt form sitt eftir að hún vann spænsku Bucsa, sem er í 28. sæti heimslistans. „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur,“ sagði Sabalenka. „Sérstaklega þegar það er Nick, sem er með „drop-shot“ í öðru hverju höggi, þá hreyfir maður sig mikið, svo þetta var frábær líkamsrækt fyrir mig,“ sagði Sabalenka. Leikurinn var harðlega gagnrýndur og Wimbledon-meistarinn Iga Swiatek sagði í vikunni að hann hefði „ekkert með félagslegar breytingar að gera“, í kjölfar upprunalegu „Baráttu kynjanna“ milli Billie Jean King og Bobby Riggs árið 1973. En Sabalenka sagði að leikurinn hefði beint svo mörgum augum að tennis eins og hún orðaði það. „Þetta snerist ekki um að sanna eitthvað fyrir neinum. Þetta snerist um að sýna að tennisleikur getur verið virkilega stór. Þessi sýningarleikur var skemmtilegur og þetta var frábær áskorun,“ sagði Sabalenka. Sabalenka, sem sat hjá í fyrstu umferð í Brisbane, mun mæta Sorönu Cirstea frá Rúmeníu í þriðju umferð. Opna ástralska meistaramótið hefst síðan 18. janúar. Tennis Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Sjá meira
Sabalenka hóf keppnistímabilið 2026 með afar öruggum sigri á Cristinu Bucsa sem hún vann 6-1 og 6-0 og var aðeins 47 mínútur að tryggja sér afar sannfærandi sigur. Hún hefur aldrei verið fljótari að afgreiða leik. Sabalenka, sem er í efsta sæti heimslistans kvenna, tapaði 6-3, 6-3 fyrir tenniskarlinum Nick Kyrgios í sýningarleik í Dúbaí í síðasta mánuði, í leik sem vakti mikla athygli. Aryna Sabalenka kicked off her 2026 season by matching her fastest-ever match win! ⏱️The world No. 1 defeated Cristina Bucșa 6-1 6-0 in just 47 minutes! 🤯 pic.twitter.com/ngkpCp1act— TNT Sports (@tntsports) January 6, 2026 Sabalenka, sem er fjórfaldur risamótsmeistari, sagði að leikurinn hefði hjálpað henni með líkamlegt form sitt eftir að hún vann spænsku Bucsa, sem er í 28. sæti heimslistans. „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur,“ sagði Sabalenka. „Sérstaklega þegar það er Nick, sem er með „drop-shot“ í öðru hverju höggi, þá hreyfir maður sig mikið, svo þetta var frábær líkamsrækt fyrir mig,“ sagði Sabalenka. Leikurinn var harðlega gagnrýndur og Wimbledon-meistarinn Iga Swiatek sagði í vikunni að hann hefði „ekkert með félagslegar breytingar að gera“, í kjölfar upprunalegu „Baráttu kynjanna“ milli Billie Jean King og Bobby Riggs árið 1973. En Sabalenka sagði að leikurinn hefði beint svo mörgum augum að tennis eins og hún orðaði það. „Þetta snerist ekki um að sanna eitthvað fyrir neinum. Þetta snerist um að sýna að tennisleikur getur verið virkilega stór. Þessi sýningarleikur var skemmtilegur og þetta var frábær áskorun,“ sagði Sabalenka. Sabalenka, sem sat hjá í fyrstu umferð í Brisbane, mun mæta Sorönu Cirstea frá Rúmeníu í þriðju umferð. Opna ástralska meistaramótið hefst síðan 18. janúar.
Tennis Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum