Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Valur Páll Eiríksson skrifar 6. janúar 2026 10:02 Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fer ekki á EM en hefur trú á góðum árangri okkar manna. Vísir/Vilhelm Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt. Kristján, eða Donni eins og hann er gjarnan kallaður, segir meiðslin hafa aftrað sér um hríð en hann hefur æft lítið á milli leikja í Danmörku að undanförnu. Hann hafi verið meðvitaður um að þau kæmu mögulega í veg fyrir þátttöku hans á EM. Hann er á leið til Danmerkur í næstu viku og þarf að ákveða hvort hann fari í aðgerð strax eða hvort hann reyni áfram að spila í gegnum meiðslin með liði Skanderborgar sem hefur gengið vel. Donni hefur verip burðarás í liðinu sem situr í öðru sæti dönsku deildarinnar og stefnir á Meistaradeild. Hann mun nú horfa á íslenska liðið í gegnum sjónvarpið meðan hann situr á sjúkrabekk. En hverju gerir hann ráð fyrir á komandi móti? „Mér finnst við eiga skilið medalíu á þessu móti á miðað við leikmannahópinn sem við höfum í dag. Allir þessir leikmenn sem hafa verið efnilegir eru núna reyndir. Á síðasta móti var skrýtið að detta út með átta stig í milliriðli. Það var sögulegt hjá okkur og vonandi gerist það ekki aftur og við látum átta stig eða fleiri duga,“ segir Donni. Munt þú sitja límdur við skjáinn í Danmörku? „Ég verð það. Ég mun fylgjast með og vona innilega að þeir nái að komast upp á pall þó að ég verði ekki með. Auðvitað vona ég alltaf fyrir Íslands hönd að við náum þessum áfanga og geri sportið stærra fyrir alla Íslendinga.“ Fleira kemur fram í viðtali við Donna sem má sjá í heild í spilaranum að neðan. Klippa: Donni ræðir meiðslin og segir landsliðið eiga að stefna hátt Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira
Kristján, eða Donni eins og hann er gjarnan kallaður, segir meiðslin hafa aftrað sér um hríð en hann hefur æft lítið á milli leikja í Danmörku að undanförnu. Hann hafi verið meðvitaður um að þau kæmu mögulega í veg fyrir þátttöku hans á EM. Hann er á leið til Danmerkur í næstu viku og þarf að ákveða hvort hann fari í aðgerð strax eða hvort hann reyni áfram að spila í gegnum meiðslin með liði Skanderborgar sem hefur gengið vel. Donni hefur verip burðarás í liðinu sem situr í öðru sæti dönsku deildarinnar og stefnir á Meistaradeild. Hann mun nú horfa á íslenska liðið í gegnum sjónvarpið meðan hann situr á sjúkrabekk. En hverju gerir hann ráð fyrir á komandi móti? „Mér finnst við eiga skilið medalíu á þessu móti á miðað við leikmannahópinn sem við höfum í dag. Allir þessir leikmenn sem hafa verið efnilegir eru núna reyndir. Á síðasta móti var skrýtið að detta út með átta stig í milliriðli. Það var sögulegt hjá okkur og vonandi gerist það ekki aftur og við látum átta stig eða fleiri duga,“ segir Donni. Munt þú sitja límdur við skjáinn í Danmörku? „Ég verð það. Ég mun fylgjast með og vona innilega að þeir nái að komast upp á pall þó að ég verði ekki með. Auðvitað vona ég alltaf fyrir Íslands hönd að við náum þessum áfanga og geri sportið stærra fyrir alla Íslendinga.“ Fleira kemur fram í viðtali við Donna sem má sjá í heild í spilaranum að neðan. Klippa: Donni ræðir meiðslin og segir landsliðið eiga að stefna hátt
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira