„Þetta breytir lífinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 22:04 Luke Littler með bikarinn sem hann vann annað árið í röð. Getty/Warren Little Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira
„Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira