Simmi vinsælasti leynigesturinn Agnar Már Másson skrifar 31. desember 2025 17:08 Flestir vilja Sigmund Davíð sem leynigest. Vísir/Anton Brink Tæplega 27 prósent landsmanna segja Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins vera þann flokksformann sem þeir vildu helst fá sem óvæntan gest í nýárspartíið sitt, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Það kom Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í opna skjöldu að hún væri í öðru sæti „ekki nema fólk sé að búast við nikkunni.“ Þetta kom fram í niðurstöðum Maskínukönnunar sem kynntar voru í Kryddsíldinni. Rúmlega fjórði hver landsmaður vill fá Sigmund Davíð.Vísir/Sara Sigmundur trónir á toppnum og Kristrún er í öðru sæti. Þar á eftir koma Inga Sæland úr Flokki fólksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir úr Viðreisn, Sigurður Ingi Jóhannsson úr Framsókn og að lokum Guðrún Hafsteinsdóttir úr Sjálfstæðisflokknum. „Ég er mjög hissa á þessari niðurstöðu,“ sagði Kristrún. „Ekki nema fólk sé að búast við nikkunni,“ bætti hún við. Guðrún: „Ég er skemmtilegri en ég lít út fyrir að vera“ „Þetta kemur mér ekkert á óvart,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir sem rifjaði svo upp að í árssamantekt Spotify á tónlistarsmekk hennar hafi hún verið metin 82 ára. „En ég vil fá að segja, þar sem ég er neðst þarna, að ég er skemmtilegri en ég lít út fyrir að vera,“ bætti hún við. Sigurður Ingi kvaðst ánægður að búið væri að fyrnast yfir það að hann hafi ávallt verið síðasti maðurinn heim úr partíum. Kryddsíld Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Þetta kom fram í niðurstöðum Maskínukönnunar sem kynntar voru í Kryddsíldinni. Rúmlega fjórði hver landsmaður vill fá Sigmund Davíð.Vísir/Sara Sigmundur trónir á toppnum og Kristrún er í öðru sæti. Þar á eftir koma Inga Sæland úr Flokki fólksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir úr Viðreisn, Sigurður Ingi Jóhannsson úr Framsókn og að lokum Guðrún Hafsteinsdóttir úr Sjálfstæðisflokknum. „Ég er mjög hissa á þessari niðurstöðu,“ sagði Kristrún. „Ekki nema fólk sé að búast við nikkunni,“ bætti hún við. Guðrún: „Ég er skemmtilegri en ég lít út fyrir að vera“ „Þetta kemur mér ekkert á óvart,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir sem rifjaði svo upp að í árssamantekt Spotify á tónlistarsmekk hennar hafi hún verið metin 82 ára. „En ég vil fá að segja, þar sem ég er neðst þarna, að ég er skemmtilegri en ég lít út fyrir að vera,“ bætti hún við. Sigurður Ingi kvaðst ánægður að búið væri að fyrnast yfir það að hann hafi ávallt verið síðasti maðurinn heim úr partíum.
Kryddsíld Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira