Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 17:01 Hinn tvítugi Charlie Manby fagnar sigri sínum á Ricky Evans í dag. Getty/James Fearn Englendingurinn Charlie Manby tryggði sér sæti í fjórðu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 4-2 sigur á landa sínum Ricky Evans. Manby er tvítugur múrari frá Huddersfield en með þessum sigri tryggði hann sér sextíu þúsund pund eða rúmar tíu milljónir króna. Manby komst áfram í hádegisleikjunum í dag ásamt þeim Justin Hood (vann Ryan Meikle 4-1) og Kevin Doets (vann Nathan Aspinall 4-3). Sigur Doets kom vissulega líka á óvart enda Aspinall fimmtándi á styrkleikalista mótsins og þekkt nafn í píluheiminum. Frábær frammistaða Doets sá til þess að Aspinall verður ekki meira með á mótinu. Doets mætir Luke Humphries í næstu umferð. MANBY'S DREAM DEBUT CONTINUES 🍾Charlie Manby has reached the last 16 on his debut after defeating Ricky Evans 4-2!The 20-year-old won the last three sets straight and the final five legs in another stellar performance 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/GZ3wLNqCUd— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2025 Maður dagsins var hins vegar ungi strákurinn Charlie Manby. Ekki alveg búinn að átta mig á þessu Manby var í samtali við Sky Sports eftir leik og var þá spurður um hversu lengi hann hefði beðið eftir þessari stundu: „Mjög lengi. Ég er ekki alveg búinn að átta mig á þessu enn þá, en þetta er allt að koma núna. Þetta er frábær tilfinning,“ sagði Manby. Hann var spurður út í Ricky Evans og breytta framkomu hans: „Hann er skemmtilegur karakter, mér líkar vel við hann. Maður sá það breytast nánast strax þegar ég komst yfir. Skorið mitt var til staðar allan leikinn svo ég vissi að ef ég myndi hitta tvöfalda myndi ég vinna,“ sagði Manby. Hef sýnt að ég hef kjarkinn Um hvort hann sé að læra: „Ég er að læra mikið. Fyrsti leikurinn var virkilega erfiður svo ég hef sýnt að ég hef kjarkinn til að gera það og sá seinni var léttur, svo það sýnir að ég bý yfir báðum hliðum í mínum leik,“ sagði Manby. Hann mun mæta Gian van Veen í sextán manna úrslitunum og þar eru hundrað þúsund pund í boði eða sautján milljónir króna. „Mér líkar vel við Gian, mér líkar hvernig hann spilar, fljótur og ungur leikmaður. Honum gengur vel en mér líka. Ég er bara að bíða eftir að ná mínum besta leik. Ég verð hér allan tímann ef ég næ mínum besta leik,“ sagði Manby. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira
Manby er tvítugur múrari frá Huddersfield en með þessum sigri tryggði hann sér sextíu þúsund pund eða rúmar tíu milljónir króna. Manby komst áfram í hádegisleikjunum í dag ásamt þeim Justin Hood (vann Ryan Meikle 4-1) og Kevin Doets (vann Nathan Aspinall 4-3). Sigur Doets kom vissulega líka á óvart enda Aspinall fimmtándi á styrkleikalista mótsins og þekkt nafn í píluheiminum. Frábær frammistaða Doets sá til þess að Aspinall verður ekki meira með á mótinu. Doets mætir Luke Humphries í næstu umferð. MANBY'S DREAM DEBUT CONTINUES 🍾Charlie Manby has reached the last 16 on his debut after defeating Ricky Evans 4-2!The 20-year-old won the last three sets straight and the final five legs in another stellar performance 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/GZ3wLNqCUd— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2025 Maður dagsins var hins vegar ungi strákurinn Charlie Manby. Ekki alveg búinn að átta mig á þessu Manby var í samtali við Sky Sports eftir leik og var þá spurður um hversu lengi hann hefði beðið eftir þessari stundu: „Mjög lengi. Ég er ekki alveg búinn að átta mig á þessu enn þá, en þetta er allt að koma núna. Þetta er frábær tilfinning,“ sagði Manby. Hann var spurður út í Ricky Evans og breytta framkomu hans: „Hann er skemmtilegur karakter, mér líkar vel við hann. Maður sá það breytast nánast strax þegar ég komst yfir. Skorið mitt var til staðar allan leikinn svo ég vissi að ef ég myndi hitta tvöfalda myndi ég vinna,“ sagði Manby. Hef sýnt að ég hef kjarkinn Um hvort hann sé að læra: „Ég er að læra mikið. Fyrsti leikurinn var virkilega erfiður svo ég hef sýnt að ég hef kjarkinn til að gera það og sá seinni var léttur, svo það sýnir að ég bý yfir báðum hliðum í mínum leik,“ sagði Manby. Hann mun mæta Gian van Veen í sextán manna úrslitunum og þar eru hundrað þúsund pund í boði eða sautján milljónir króna. „Mér líkar vel við Gian, mér líkar hvernig hann spilar, fljótur og ungur leikmaður. Honum gengur vel en mér líka. Ég er bara að bíða eftir að ná mínum besta leik. Ég verð hér allan tímann ef ég næ mínum besta leik,“ sagði Manby.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira