Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2025 23:31 Justin Hood fagnaði vel eftir sigurinn magnaða. Getty/Adam Davy Englendingurinn Justin Hood sló á létta strengi eftir afar óvæntan og hreint ótrúlegan sigur sinn á sjötta manni heimslistans, Danny Noppert, á HM í pílukasti í dag. Hood og Noppert mættust í kvöld í besta leik HM til þessa, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir bráðabana í oddasetti, þar sem Hood vann að lokum 6-5. Hood er nýliði á mótinu en aðspurður hvernig honum hefði tekist að takast á við taugastríðið í bráðabananum stóð ekki á svörum: „Ég er mjög tregur [e. thick] svo pressan nær ekki til mín. Ef að þetta er nógu gott þá er það nógu gott,“ sagði Hood við Sky Sports, léttur í bragði. HOOD WINS AN ALLY PALLY CLASSIC!Phenomenal. Just phenomenal.Justin Hood wins the sudden death leg to defeat sixth seed Danny Noppert, with both players averaging over 102 in a ridiculous match 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R2 pic.twitter.com/U4N6Lt5kpY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2025 „Þetta var góður leikur eins og ég vissi að hann yrði. Hann [Noppert] er klassaspilari. Ég gaf honum tækifæri sem hann nýtti en ég vann og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Hood. Hann var einn af átta keppendum sem í dag tryggðu sér sæti í 32 manna úrslitunum, á síðasta keppnisdeginum fyrir örstutt jólafrí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju á laugardaginn. Þá hefjast 32 manna úrslitin með sex leikjum. Gary Anderson og Michael van Gerwen komust einnig áfram í kvöld, sem og Josh Rock en hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0 Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Hood og Noppert mættust í kvöld í besta leik HM til þessa, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir bráðabana í oddasetti, þar sem Hood vann að lokum 6-5. Hood er nýliði á mótinu en aðspurður hvernig honum hefði tekist að takast á við taugastríðið í bráðabananum stóð ekki á svörum: „Ég er mjög tregur [e. thick] svo pressan nær ekki til mín. Ef að þetta er nógu gott þá er það nógu gott,“ sagði Hood við Sky Sports, léttur í bragði. HOOD WINS AN ALLY PALLY CLASSIC!Phenomenal. Just phenomenal.Justin Hood wins the sudden death leg to defeat sixth seed Danny Noppert, with both players averaging over 102 in a ridiculous match 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R2 pic.twitter.com/U4N6Lt5kpY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2025 „Þetta var góður leikur eins og ég vissi að hann yrði. Hann [Noppert] er klassaspilari. Ég gaf honum tækifæri sem hann nýtti en ég vann og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Hood. Hann var einn af átta keppendum sem í dag tryggðu sér sæti í 32 manna úrslitunum, á síðasta keppnisdeginum fyrir örstutt jólafrí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju á laugardaginn. Þá hefjast 32 manna úrslitin með sex leikjum. Gary Anderson og Michael van Gerwen komust einnig áfram í kvöld, sem og Josh Rock en hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0
Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0
Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira