Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2025 20:40 Ricky Evans naut þess í botn að vinna sigurinn magnaða í dag. Getty/John Walton Einn fjörugasti og skemmtilegasti keppandinn á HM í pílukasti er klárlega „Rapid“ Ricky Evans sem í dag vann magnaðan sigur á James Wade, sjöunda manni heimslistans. Hann missti yngri systur sína í vor og sagði hana hafa séð um sigurkastið. Evans vann leikinn 3-2 en oddasettið var óhemju spennandi, fór í framlengingu og endaði ekki fyrr en Evans tókst að taka út 99 í 12 pílna legg og vinna settið 6-4. EVANS KNOCKS OUT WADE ❌It is an absolute THRILLER at Alexandra Palace as Ricky Evans beats James Wade in a tie-break!Drama to the last dart!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R2 pic.twitter.com/MIx7QfEmhk— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2025 Áður hafði honum orðið uppsigað við dómarann sem refsaði Evans fyrir ólöglegt kast, í stöðunni 2-2 í oddasettinu, en eftir klúður Wade fékk hann annað tækifæri í þeim legg, nýtti það og gaf dómaranum þumalfingur með kaldhæðnislegum hætti. NEEDLE WITH THE REF 😤Ricky Evans penalised for an illegal throw and leaves 5...He then returns, and gives referee Charlie Corstorphine a bit as he pins it 👀📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R2 pic.twitter.com/hRhbvyGkXn— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2025 Það vantaði því ekkert upp á skemmtunina í sigri Evans, eða hreinlega frá því að hann hóf göngu sína upp á sviðið fyrir leik, og hann var vel meðvitaður um það á blaðamannafundi eftir sigurinn. „Ég er furðulegur en fæ fólk til að horfa“ „Pælið í að mæta á leik í pílu og vinna 3-0 – hver er tilgangurinn? Höfum þetta áhugavert!“ sagði Evans ánægður með sig. „Hver er tilgangurinn í að spila leiðinlega? Ég segi það á hverju ári: Ég er furðulegur en ég fæ fólk til að horfa! Ég var búinn að hugsa með mér að tækifærið væri farið. Að Wadey myndi vinna núna. En ég er enn inni. Áfram svona!“ Eins og fyrr segir missti Evans systur sína, Elishu, sem lést skyndilega í mars á þessu ári aðeins 35 ára að aldri: „Systir mín náði þessu útskoti fyrir mig,“ sagði Evans um tvöfaldan sextán sem tryggði honum endanlega sigurinn. HM í pílukasti er í fullum gangi og er hægt að fylgjast með beinni útsendingu kvöldsins á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Evans vann leikinn 3-2 en oddasettið var óhemju spennandi, fór í framlengingu og endaði ekki fyrr en Evans tókst að taka út 99 í 12 pílna legg og vinna settið 6-4. EVANS KNOCKS OUT WADE ❌It is an absolute THRILLER at Alexandra Palace as Ricky Evans beats James Wade in a tie-break!Drama to the last dart!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R2 pic.twitter.com/MIx7QfEmhk— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2025 Áður hafði honum orðið uppsigað við dómarann sem refsaði Evans fyrir ólöglegt kast, í stöðunni 2-2 í oddasettinu, en eftir klúður Wade fékk hann annað tækifæri í þeim legg, nýtti það og gaf dómaranum þumalfingur með kaldhæðnislegum hætti. NEEDLE WITH THE REF 😤Ricky Evans penalised for an illegal throw and leaves 5...He then returns, and gives referee Charlie Corstorphine a bit as he pins it 👀📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R2 pic.twitter.com/hRhbvyGkXn— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2025 Það vantaði því ekkert upp á skemmtunina í sigri Evans, eða hreinlega frá því að hann hóf göngu sína upp á sviðið fyrir leik, og hann var vel meðvitaður um það á blaðamannafundi eftir sigurinn. „Ég er furðulegur en fæ fólk til að horfa“ „Pælið í að mæta á leik í pílu og vinna 3-0 – hver er tilgangurinn? Höfum þetta áhugavert!“ sagði Evans ánægður með sig. „Hver er tilgangurinn í að spila leiðinlega? Ég segi það á hverju ári: Ég er furðulegur en ég fæ fólk til að horfa! Ég var búinn að hugsa með mér að tækifærið væri farið. Að Wadey myndi vinna núna. En ég er enn inni. Áfram svona!“ Eins og fyrr segir missti Evans systur sína, Elishu, sem lést skyndilega í mars á þessu ári aðeins 35 ára að aldri: „Systir mín náði þessu útskoti fyrir mig,“ sagði Evans um tvöfaldan sextán sem tryggði honum endanlega sigurinn. HM í pílukasti er í fullum gangi og er hægt að fylgjast með beinni útsendingu kvöldsins á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira