HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Aron Guðmundsson skrifar 21. desember 2025 23:08 Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, þurfti ekki að hafa mikið fyrir sigrinum í 2.umferð HM í kvöld Vísir/Getty Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 3.umferð yfirstandandi heimsmeistaramóts í kvöld. Littler mætti hinum velska David Davies í Alexandra Palace í kvöld og endurtók leikinn frá því í fyrstu umferð mótsins með því að vinna öll settin á móti andstæðingi sínum í kvöld. Davies veitti Littler fína samkeppni í fyrsta setti þeirra en tilfinningin var sú að heimsmeistarinn væri einhvern veginn að malla í hægagangi. Hann þurfti ekki að hafa mikið fyrir hlutunum og flýgur áfram í næstu umferð og mætir þar Austurríkismanninum Mensur Suljovic sem var fyrr í dag sakaður um svindl af mótherja sínum Joe Cullen, samlanda Littler. Síðasta viðureign kvöldsins á HM var spennandi í meira lagi en þar mættust Ástralinn Damon Heta og Svisslendingurinn Stefan Bellmont í sannkölluðum spennutrylli. Bellmont tók fyrsta settið 3-1 en Damon Heta svaraði með því að vinna annað settið á sama hátt og Bellmont tók það fyrsta. Bellmont svaraði með því að taka þriðja settið 3-1 en aftur svaraði Heta með 3-1 sigri í fjórða setti og stóðu því leikar jafnir 2-2 í settum og því allt undir í fimmta setti. Þar reyndist Damon Heta sterkari, hann kastaði fyrir 140 þrisvar sinnum í röð og bjó til nægilegt bil milli sín og Bellmont til þess að klára einvígið og tryggja sér sæti í næstu umferð. Damon Heta kom, sá og sigraði í spennutrylli kvöldsins á HM í pílukastiVísir/Getty Önnur úrslit dagsins, þar á meðal óvænt úrslit sem sáu til þess að Gerwyn Price var sópað út úr mótinu, má lesa um í meðfylgjandi frétt: Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Littler mætti hinum velska David Davies í Alexandra Palace í kvöld og endurtók leikinn frá því í fyrstu umferð mótsins með því að vinna öll settin á móti andstæðingi sínum í kvöld. Davies veitti Littler fína samkeppni í fyrsta setti þeirra en tilfinningin var sú að heimsmeistarinn væri einhvern veginn að malla í hægagangi. Hann þurfti ekki að hafa mikið fyrir hlutunum og flýgur áfram í næstu umferð og mætir þar Austurríkismanninum Mensur Suljovic sem var fyrr í dag sakaður um svindl af mótherja sínum Joe Cullen, samlanda Littler. Síðasta viðureign kvöldsins á HM var spennandi í meira lagi en þar mættust Ástralinn Damon Heta og Svisslendingurinn Stefan Bellmont í sannkölluðum spennutrylli. Bellmont tók fyrsta settið 3-1 en Damon Heta svaraði með því að vinna annað settið á sama hátt og Bellmont tók það fyrsta. Bellmont svaraði með því að taka þriðja settið 3-1 en aftur svaraði Heta með 3-1 sigri í fjórða setti og stóðu því leikar jafnir 2-2 í settum og því allt undir í fimmta setti. Þar reyndist Damon Heta sterkari, hann kastaði fyrir 140 þrisvar sinnum í röð og bjó til nægilegt bil milli sín og Bellmont til þess að klára einvígið og tryggja sér sæti í næstu umferð. Damon Heta kom, sá og sigraði í spennutrylli kvöldsins á HM í pílukastiVísir/Getty Önnur úrslit dagsins, þar á meðal óvænt úrslit sem sáu til þess að Gerwyn Price var sópað út úr mótinu, má lesa um í meðfylgjandi frétt:
Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira