Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 12:31 Catherine Drysdalekemur hér í markið og endurskrifar sögu Ísmaraþonsins á Suðurskautslandinu. Skjámynd/YouTube/No Comment TV Kona bar sigur úr býtum í Ísmaraþoninu á Suðurskautslandinu í ár og varð þar með fyrst allra keppenda í mark. Það hefur aldrei gerst áður í tuttugu ára sögu hlaupsins. Ástralski hlauparinn Catherine Drysdale kom fyrst í mark á þremur klukkustundum, 48 mínútum og 43 sekúndum og vann þar með alla keppendur á braut sem er alfarið á snjó og ís, tæplega þúsund kílómetrum frá suðurpólnum. Þetta er ekki maraþon þar sem tíminn segir alla söguna. Aðstæður í ár voru langt undir frostmarki, með miklum vindi og síbreytilegu undirlagi. Hin ástralska drottnaði í ísköldum aðstæðum, átta gráðu frosti en vindkælingin þýddi að það var eins og hún væri að hlaupa í átján gráðu frosti. Hún var líka að hlaupa á mjög snjóþungri braut á Union-jökli á Suðurskautslandinu. View this post on Instagram A post shared by Marathon Handbook (@marathon.handbook) Frammistaða hennar var það góð að hún sigraði alla keppendur, karla og konur, með meira en sex mínútna mun. Rússinn Denis Nazarov hreppti titilinn í karlaflokki og annað sætið í heildina (3:54:49 klst.), en Pólverjinn Joanna Drewnicka-Ogrodnik var þriðji íþróttamaðurinn yfir marklínuna (4:18:05 klst.), sem þýðir að konur skipuðu tvö af þremur verðlaunasætum. Victoria Grahn frá Bresku Kólumbíu lenti í fimmta sæti í heildina og var þriðja konan yfir marklínuna (4:25:22 klst.). Heimsmetabók Guinness viðurkennir viðburðinn sem „syðsta maraþon jarðar“. Í 42,2 km hlaupi ársins í ár tóku þátt 23 konur og 30 karlar, þar á meðal Domitilia Dos Santos frá Portúgal, sem varð, sjötíu ára gömul, elsta konan til að ljúka Ísmaraþoninu á Suðurskautslandinu á tímanum 7:43:14 klst. Brautarmet kvenna í maraþoninu er 3:29:16 klst, sett í fyrra af bandaríska hlauparanum Liesl Muehlhauser, sem lenti í þriðja sæti í heildina. Brautarmet karla, 2:53:33 klst., var sett af írska hlauparanum Sean Tobin árið 2022. Það er heldur ekki auðvelt að komast í hlaupið: Þátttökugjaldið er um 24.000 evrur (yfir 3,5 milljónir króna) og dekkar það flutninga sem þarf til að keppa á einum afskekktasta stað jarðar. Drysdale sigraði ekki bara í ofurmaraþoni. Hún sigraði í hlaupi sem fáir hlauparar fá tækifæri til að hefja og breytti sögu þess um leið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O8AYyTUcUnE">watch on YouTube</a> Frjálsar íþróttir Hlaup Suðurskautslandið Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Ástralski hlauparinn Catherine Drysdale kom fyrst í mark á þremur klukkustundum, 48 mínútum og 43 sekúndum og vann þar með alla keppendur á braut sem er alfarið á snjó og ís, tæplega þúsund kílómetrum frá suðurpólnum. Þetta er ekki maraþon þar sem tíminn segir alla söguna. Aðstæður í ár voru langt undir frostmarki, með miklum vindi og síbreytilegu undirlagi. Hin ástralska drottnaði í ísköldum aðstæðum, átta gráðu frosti en vindkælingin þýddi að það var eins og hún væri að hlaupa í átján gráðu frosti. Hún var líka að hlaupa á mjög snjóþungri braut á Union-jökli á Suðurskautslandinu. View this post on Instagram A post shared by Marathon Handbook (@marathon.handbook) Frammistaða hennar var það góð að hún sigraði alla keppendur, karla og konur, með meira en sex mínútna mun. Rússinn Denis Nazarov hreppti titilinn í karlaflokki og annað sætið í heildina (3:54:49 klst.), en Pólverjinn Joanna Drewnicka-Ogrodnik var þriðji íþróttamaðurinn yfir marklínuna (4:18:05 klst.), sem þýðir að konur skipuðu tvö af þremur verðlaunasætum. Victoria Grahn frá Bresku Kólumbíu lenti í fimmta sæti í heildina og var þriðja konan yfir marklínuna (4:25:22 klst.). Heimsmetabók Guinness viðurkennir viðburðinn sem „syðsta maraþon jarðar“. Í 42,2 km hlaupi ársins í ár tóku þátt 23 konur og 30 karlar, þar á meðal Domitilia Dos Santos frá Portúgal, sem varð, sjötíu ára gömul, elsta konan til að ljúka Ísmaraþoninu á Suðurskautslandinu á tímanum 7:43:14 klst. Brautarmet kvenna í maraþoninu er 3:29:16 klst, sett í fyrra af bandaríska hlauparanum Liesl Muehlhauser, sem lenti í þriðja sæti í heildina. Brautarmet karla, 2:53:33 klst., var sett af írska hlauparanum Sean Tobin árið 2022. Það er heldur ekki auðvelt að komast í hlaupið: Þátttökugjaldið er um 24.000 evrur (yfir 3,5 milljónir króna) og dekkar það flutninga sem þarf til að keppa á einum afskekktasta stað jarðar. Drysdale sigraði ekki bara í ofurmaraþoni. Hún sigraði í hlaupi sem fáir hlauparar fá tækifæri til að hefja og breytti sögu þess um leið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O8AYyTUcUnE">watch on YouTube</a>
Frjálsar íþróttir Hlaup Suðurskautslandið Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira