Afinn tapaði á ögurstundu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. desember 2025 16:46 Tíu barna faðirinn og afinn Philip Rivers gengur svekktur af velli í nótt. vísir/getty Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Rivers, sem hætti árið 2020, kom til Indianapolis Colts á miðvikudag enda félagið í mikilli leikstjórnendakrísu. Hann byrjaði svo leikinn gegn sterku liði Seattle Seahawks. Rivers átti fínasta leik og Colts komst yfir í leiknum er 47 sekúndur lifðu leiks. Vörn Colts náði aftur á móti ekki að standa í lappirnar og Seahawks komst aftur yfir í lokin og vann leikinn. Þessi magnaða Öskubuskusaga fékk næstum því hinn fullkomna endi. Dallas Cowboys er svo gott sem úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Minnesota Vikings í nótt. Denver Broncos vann sinn ellefta leik í röð er heitt lið Green Bay Packers kom í heimsókn. Tapið högg fyrir Packers en stærsta höggið kom er varnarmaður liðsins, Micah Parsons, meiddist illa og hann spilar ekki meira í vetur. Detroit Lions er komið í þrönga stöðu eftir að hafa tapað gegn LA Rams sem er sjóðheitt um þessar mundir. Buffalo Bills vann sömuleiðis frábæran sigur á New England Patriots sem var búið að vinna tíu leiki í röð fyrir leikinn gegn Buffalo. Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Rivers, sem hætti árið 2020, kom til Indianapolis Colts á miðvikudag enda félagið í mikilli leikstjórnendakrísu. Hann byrjaði svo leikinn gegn sterku liði Seattle Seahawks. Rivers átti fínasta leik og Colts komst yfir í leiknum er 47 sekúndur lifðu leiks. Vörn Colts náði aftur á móti ekki að standa í lappirnar og Seahawks komst aftur yfir í lokin og vann leikinn. Þessi magnaða Öskubuskusaga fékk næstum því hinn fullkomna endi. Dallas Cowboys er svo gott sem úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Minnesota Vikings í nótt. Denver Broncos vann sinn ellefta leik í röð er heitt lið Green Bay Packers kom í heimsókn. Tapið högg fyrir Packers en stærsta höggið kom er varnarmaður liðsins, Micah Parsons, meiddist illa og hann spilar ekki meira í vetur. Detroit Lions er komið í þrönga stöðu eftir að hafa tapað gegn LA Rams sem er sjóðheitt um þessar mundir. Buffalo Bills vann sömuleiðis frábæran sigur á New England Patriots sem var búið að vinna tíu leiki í röð fyrir leikinn gegn Buffalo. Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins
Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira