Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Árni Sæberg skrifar 15. desember 2025 14:41 Aðalsteinn Leifsson gefur kost á sér sem oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Vísir/Arnar Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og varaþingmaður Viðreisnar, gefur kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor. Hann mun taka sér launalaust leyfi frá utanríkisráðuneytinu á sama tíma. Í fréttatilkynningu þess efnis frá Aðalsteini segir að hann hafi víðtæka reynslu úr stjórnsýslu, alþjóðamálum og akademíu. Hann hafi meðal annars gegnt embætti ríkissáttasemjara, verið lektor og leitt MBA-námið í Háskólanum í Reykjavík auk þess að starfa sem skrifstofustjóri hjá EFTA í Genf og Brussel. Hann hafi jafnframt tekið þátt í fjölmörgum umbótaverkefnum í gegnum tíðina, til dæmis sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitisins eftir efnhagshrunið og í faglegri stjórn sem tók þátt í að snúa rekstri Orkuveitu Reykjavíkur til betri vegar. „Það er sterkt ákall um breytingar í Reykjavík með áherslu á grunnþjónustu. Við þurfum að til í rekstri og setja meiri áherslu á grunn- og leikskóla sem og skipulags- og húsnæðismál. Við getum gert svo mikið betur,“ segir hann. Leiðtogaprófkjör Viðreisnar fer fram 31. janúar næstkomandi og er opið öllum íbúum Reykjavíkur, sem hafa verið skráðir í flokkinn tvo daga fyrir prófkjörið. Viðreisn Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis frá Aðalsteini segir að hann hafi víðtæka reynslu úr stjórnsýslu, alþjóðamálum og akademíu. Hann hafi meðal annars gegnt embætti ríkissáttasemjara, verið lektor og leitt MBA-námið í Háskólanum í Reykjavík auk þess að starfa sem skrifstofustjóri hjá EFTA í Genf og Brussel. Hann hafi jafnframt tekið þátt í fjölmörgum umbótaverkefnum í gegnum tíðina, til dæmis sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitisins eftir efnhagshrunið og í faglegri stjórn sem tók þátt í að snúa rekstri Orkuveitu Reykjavíkur til betri vegar. „Það er sterkt ákall um breytingar í Reykjavík með áherslu á grunnþjónustu. Við þurfum að til í rekstri og setja meiri áherslu á grunn- og leikskóla sem og skipulags- og húsnæðismál. Við getum gert svo mikið betur,“ segir hann. Leiðtogaprófkjör Viðreisnar fer fram 31. janúar næstkomandi og er opið öllum íbúum Reykjavíkur, sem hafa verið skráðir í flokkinn tvo daga fyrir prófkjörið.
Viðreisn Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent