Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2025 21:19 Paul Lim frá Singapúr fagnar hér sögulegum sigri sínum í kvöld. Getty/Andrew Redington Paul Lim varð í kvöld elsti leikmaðurinn til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar þessi 71 árs gamli leikmaður vann stórkostlegan sigur á Jeffrey de Graaf. Með stuðningi hliðhollra áhorfenda í Alexandra Palace vann þessi gamalreyndi leikmaður frá Singapúr 3-1 sigur á Svíunum sem er fæddur í Hollandi. Hann sló með því met Norður-Írans John MaGowan, sem var 67 ára þegar hann sló Chris Mason út í fyrstu umferð mótsins í desember 2008. „Bara það að komast hingað er afrek. Ég óska engum að klikka en þegar þeir klikka verður maður að grípa tækifærið,“ sagði Lim við Sky Sports eftir leikinn. Paul Lim has become the oldest player to win a match at the PDC World Championship. He beats the record held by John MaGowan, who was 67 when he knocked out Chris Mason in the first round in December 2008. pic.twitter.com/UTYhTLK1X9— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Lim gæti mætt Luke Humphries í annarri umferð, ef heimsmeistarinn frá 2024 kemst í gegnum opnunarleik sinn gegn Ted Evetts síðar í kvöld. Lim vann Humphries þegar þeir mættust síðast í Ally Pally fyrir fimm árum. „Hann [Humphries] leggur svo mikla vinnu og tíma í það sem hann er að gera, hann er góður strákur, heiðursmaður og frábær leikmaður,“ bætti Lim við. „Þannig að ég vona að á góðum degi geti það gerst aftur [ef ég spila við hann] en ég gefst aldrei upp. Hann er góður en það er hægt að vinna hann,“ sagði Lim. Áhorfendur fögnuðu Lim, sem verður 72 ára í næsta mánuði, gríðarlega þegar hann vann fyrsta settið en De Graaf virtist hafa náð yfirhöndinni eftir að hann jafnaði leikinn. Hins vegar komst Lim yfir eftir kaotískt þriðja sett þar sem De Graaf gaf eftir á meðan hinn reyndi „Singapore Slinger“ hélt ró sinni í spennandi fjórða setti og tryggði sér sigurinn með 86,52 í meðaltali. Wayne Mardle, pílusérfræðingur Sky Sports, sagði að Lim hefði getað „nýtt færin sín“ til að tryggja sér „ótrúlegan“ sigur. „Ef þú hefur löngunina, ástríðuna en umfram allt hæfileikana getur fólk afrekað ótrúlega hluti – og þetta var ótrúlegt,“ sagði Mardle. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira
Með stuðningi hliðhollra áhorfenda í Alexandra Palace vann þessi gamalreyndi leikmaður frá Singapúr 3-1 sigur á Svíunum sem er fæddur í Hollandi. Hann sló með því met Norður-Írans John MaGowan, sem var 67 ára þegar hann sló Chris Mason út í fyrstu umferð mótsins í desember 2008. „Bara það að komast hingað er afrek. Ég óska engum að klikka en þegar þeir klikka verður maður að grípa tækifærið,“ sagði Lim við Sky Sports eftir leikinn. Paul Lim has become the oldest player to win a match at the PDC World Championship. He beats the record held by John MaGowan, who was 67 when he knocked out Chris Mason in the first round in December 2008. pic.twitter.com/UTYhTLK1X9— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Lim gæti mætt Luke Humphries í annarri umferð, ef heimsmeistarinn frá 2024 kemst í gegnum opnunarleik sinn gegn Ted Evetts síðar í kvöld. Lim vann Humphries þegar þeir mættust síðast í Ally Pally fyrir fimm árum. „Hann [Humphries] leggur svo mikla vinnu og tíma í það sem hann er að gera, hann er góður strákur, heiðursmaður og frábær leikmaður,“ bætti Lim við. „Þannig að ég vona að á góðum degi geti það gerst aftur [ef ég spila við hann] en ég gefst aldrei upp. Hann er góður en það er hægt að vinna hann,“ sagði Lim. Áhorfendur fögnuðu Lim, sem verður 72 ára í næsta mánuði, gríðarlega þegar hann vann fyrsta settið en De Graaf virtist hafa náð yfirhöndinni eftir að hann jafnaði leikinn. Hins vegar komst Lim yfir eftir kaotískt þriðja sett þar sem De Graaf gaf eftir á meðan hinn reyndi „Singapore Slinger“ hélt ró sinni í spennandi fjórða setti og tryggði sér sigurinn með 86,52 í meðaltali. Wayne Mardle, pílusérfræðingur Sky Sports, sagði að Lim hefði getað „nýtt færin sín“ til að tryggja sér „ótrúlegan“ sigur. „Ef þú hefur löngunina, ástríðuna en umfram allt hæfileikana getur fólk afrekað ótrúlega hluti – og þetta var ótrúlegt,“ sagði Mardle.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira