Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. desember 2025 21:30 Útvarpsstöðin er mjög vinsæl enda mikill áhugi hjá heimilisfólkinu á Sólheimum að vera í útsendingum stöðvarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð, sem íbúar á Sólheimum í Grímsnesi sjá um að halda úti og taka á móti óskalögum frá hlustendum enda stoppar ekki óskalagasíminn. Það er margt í boði fyrir íbúa á Sólheimum, allskonar afþreying, vinna, skemmtun og fleira og fleira. Og staðurinn er meira að segja með sína eigin útvarpsstöð, „Útvarp Sólheimar“, sem Pétur Thomsen, starfsmaður stýrir af sinni alkunnu snilld og heimilismenn eru við hljóðnemana og tala og jafnvel syngja stundum líka í beinni útsendingu. „Þetta er hérna óskalaga útvarp aðallega, já þetta er bara útvarpið okkar. Það næst á netinu á solheimar.is, þar er hægt að finna hlekk á okkur. Við sendum út um allan alheiminn í gegnum Internetið. Útsendingar eru á föstudögum eftir hádegi“, segir Pétur. Og það er frá 13:00 til 16:00, allt í beinni og óskalagasíminn stoppar ekki. „Og endilega að hringja inn, við tökum við lögum ykkar og þetta verður mjög gaman,“ segir Gunnar Einarsson, heimilismaður og starfsmaður útvarpsstöðvarinnar „Þetta er mjög gaman, við skemmtum okkur mjög vel,“ bætir Pétur við. Pétur Thomsen stýrir útvarpsstöðinni og segir starfið mjög skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér eru skilaboð frá Reyni Pétri í beinni á útvarpsstöðinni til hlustenda. „Og ég er alltaf að biðja fyrir ósk og frið í heiminum og allt þetta óheillindi og hamfarir og sjúkdómar hyrfi. Og ég bið guð að hjálpa og það er svona óskin, sem við höfum og svo er friðurinn.“ Heimasíða Sólheima Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar í Grímsnesi Fjölmiðlar Málefni fatlaðs fólks Ástin og lífið Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Það er margt í boði fyrir íbúa á Sólheimum, allskonar afþreying, vinna, skemmtun og fleira og fleira. Og staðurinn er meira að segja með sína eigin útvarpsstöð, „Útvarp Sólheimar“, sem Pétur Thomsen, starfsmaður stýrir af sinni alkunnu snilld og heimilismenn eru við hljóðnemana og tala og jafnvel syngja stundum líka í beinni útsendingu. „Þetta er hérna óskalaga útvarp aðallega, já þetta er bara útvarpið okkar. Það næst á netinu á solheimar.is, þar er hægt að finna hlekk á okkur. Við sendum út um allan alheiminn í gegnum Internetið. Útsendingar eru á föstudögum eftir hádegi“, segir Pétur. Og það er frá 13:00 til 16:00, allt í beinni og óskalagasíminn stoppar ekki. „Og endilega að hringja inn, við tökum við lögum ykkar og þetta verður mjög gaman,“ segir Gunnar Einarsson, heimilismaður og starfsmaður útvarpsstöðvarinnar „Þetta er mjög gaman, við skemmtum okkur mjög vel,“ bætir Pétur við. Pétur Thomsen stýrir útvarpsstöðinni og segir starfið mjög skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér eru skilaboð frá Reyni Pétri í beinni á útvarpsstöðinni til hlustenda. „Og ég er alltaf að biðja fyrir ósk og frið í heiminum og allt þetta óheillindi og hamfarir og sjúkdómar hyrfi. Og ég bið guð að hjálpa og það er svona óskin, sem við höfum og svo er friðurinn.“ Heimasíða Sólheima
Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar í Grímsnesi Fjölmiðlar Málefni fatlaðs fólks Ástin og lífið Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira