„Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Sindri Sverrisson skrifar 6. desember 2025 13:17 Alexander Veigar Þorvaldsson þekkir það að spila til úrslita í Úrvalsdeildinni og ætlar sér sigur í kvöld. Sýn Sport „Það er alltaf gott að hafa smáspennu í maganum, vera smástressaður, því þá er manni ekki sama,“ segir Alexander Veigar Þorvaldsson sem í kvöld mætir Halla Egils í úrslitaleik Úrvalsdeildarinnar í pílukasti, á Bullseye. Úrslitaleikurinn á Bullseye í kvöld verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland klukkan 20. Árið hefur verið eftirminnilegt hjá Alexander sem meðal annars hefur fengið að upplifa það að spila við sjálfan heimsmeistarann, Luke Littler, í október. Klippa: Alexander klár í úrslitaleikinn Nú er svo komið að úrslitaleiknum í Úrvalsdeildinni og Alexander stefnir á að vinna keppnina í fyrsta sinn: „Halli er mjög góður spilari og ég er bara mjög spenntur að fara að spila á móti honum. Útskotin undir pressu [eru hans styrkleiki]. Honum líður vel uppi á sviði, eða lítur alla vega út fyrir það, og ég þarf að vera tilbúinn í það,“ segir Alexander sem varði gærdeginum að miklu leyti með Halla en nýtti tímann ekki í neitt sálfræðistríð: „Nei, alls ekki. Við Halli erum mjög góðir vinir og tölum reglulega saman. Það er enginn rígur á milli.“ Halli talaði sjálfur um það í viðtali við Vísi að það væri eins og að blóðið rynni hreinlega ekki í Alexander. Það mun því ekki trufla hann neitt að vita af stórri sjónvarpsútsendingu og fullum sal af fólki á Bullseye í kvöld. „Að mínu mati skiptir það eiginlega engu máli. Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal. Þetta snýst bara um að hafa gaman og gefa fólkinu smá „show“,“ sagði Alexander og það ætla þeir Halli að gera klukkan 20 í kvöld. Pílukast Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Úrslitaleikurinn á Bullseye í kvöld verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland klukkan 20. Árið hefur verið eftirminnilegt hjá Alexander sem meðal annars hefur fengið að upplifa það að spila við sjálfan heimsmeistarann, Luke Littler, í október. Klippa: Alexander klár í úrslitaleikinn Nú er svo komið að úrslitaleiknum í Úrvalsdeildinni og Alexander stefnir á að vinna keppnina í fyrsta sinn: „Halli er mjög góður spilari og ég er bara mjög spenntur að fara að spila á móti honum. Útskotin undir pressu [eru hans styrkleiki]. Honum líður vel uppi á sviði, eða lítur alla vega út fyrir það, og ég þarf að vera tilbúinn í það,“ segir Alexander sem varði gærdeginum að miklu leyti með Halla en nýtti tímann ekki í neitt sálfræðistríð: „Nei, alls ekki. Við Halli erum mjög góðir vinir og tölum reglulega saman. Það er enginn rígur á milli.“ Halli talaði sjálfur um það í viðtali við Vísi að það væri eins og að blóðið rynni hreinlega ekki í Alexander. Það mun því ekki trufla hann neitt að vita af stórri sjónvarpsútsendingu og fullum sal af fólki á Bullseye í kvöld. „Að mínu mati skiptir það eiginlega engu máli. Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal. Þetta snýst bara um að hafa gaman og gefa fólkinu smá „show“,“ sagði Alexander og það ætla þeir Halli að gera klukkan 20 í kvöld.
Pílukast Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira