„Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2025 08:30 Gunnar Birgisson, Þorlákur Árnason, Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson hlógu mikið þegar Guðmundur Guðmundsson sagði hvað hann gerði eftir að hann vann Ólympíugullið. Sýn Sport Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli Ólympíusilfursins og Ólympíugullsins. Guðmundur Benediktsson spurði nafna sinn Guðmund Guðmundsson að erfiðri spurningu þegar fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur í handbolta mætti í Big Ben-þáttinn.„Silfur með Íslandi eða gull með Dönum,“ spurði Guðmundur Benediktsson og vildi fá Guðmund til að segja hvort hafi verið stærra fyrir Guðmund. Stórkostlegt ævintýri með Íslandi „Vá, þetta er svo ólíkt. Silfrið var svo stórkostlegt ævintýri með Íslandi og kannski í fyrsta skipti sem Ísland vann til verðlauna í handboltasögunni. Það var eitthvað svo fallegt og stórkostlegt og móttökurnar hérna heima og allt þetta,“ sagði Guðmundur Guðmundsson. Klippa: Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli silfursins og gullsins „Hins vegar verð ég að játa það, að vinna síðan gull eftir það að tapa úrslitaleik, það var bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma,“ sagði Guðmundur sem gerði Dani að Ólympíumeisturum í Ríó 2016.Á meðan dönsku landsliðsmennirnir fögnuðu sigrinum saman þá var þjálfari þeirra hvergi sjáanlegur í partýinu. Grét einn upp á hótelherbergi „Þetta var svo skrítið. Ég fór ekki að skemmta mér eins og allir þarna eftir leikinn þegar við unnum gullið. Ég fór bara upp á hótelherbergi og horfði á leikinn tvisvar,“ sagði Guðmundur. „Ég vildi bara njóta augnabliksins og ég sé ekki eftir því. Ég átti bara móment með sjálfum mér þarna. Svo hringdi maður bara í fjölskylduna, skilurðu, og maður bara grét. Þetta er ótrúlegt móment,“ sagði Guðmundur. Það má horfa á þetta myndbrot úr Big Ben hér fyrir ofan. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Big Ben Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Guðmundur Benediktsson spurði nafna sinn Guðmund Guðmundsson að erfiðri spurningu þegar fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur í handbolta mætti í Big Ben-þáttinn.„Silfur með Íslandi eða gull með Dönum,“ spurði Guðmundur Benediktsson og vildi fá Guðmund til að segja hvort hafi verið stærra fyrir Guðmund. Stórkostlegt ævintýri með Íslandi „Vá, þetta er svo ólíkt. Silfrið var svo stórkostlegt ævintýri með Íslandi og kannski í fyrsta skipti sem Ísland vann til verðlauna í handboltasögunni. Það var eitthvað svo fallegt og stórkostlegt og móttökurnar hérna heima og allt þetta,“ sagði Guðmundur Guðmundsson. Klippa: Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli silfursins og gullsins „Hins vegar verð ég að játa það, að vinna síðan gull eftir það að tapa úrslitaleik, það var bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma,“ sagði Guðmundur sem gerði Dani að Ólympíumeisturum í Ríó 2016.Á meðan dönsku landsliðsmennirnir fögnuðu sigrinum saman þá var þjálfari þeirra hvergi sjáanlegur í partýinu. Grét einn upp á hótelherbergi „Þetta var svo skrítið. Ég fór ekki að skemmta mér eins og allir þarna eftir leikinn þegar við unnum gullið. Ég fór bara upp á hótelherbergi og horfði á leikinn tvisvar,“ sagði Guðmundur. „Ég vildi bara njóta augnabliksins og ég sé ekki eftir því. Ég átti bara móment með sjálfum mér þarna. Svo hringdi maður bara í fjölskylduna, skilurðu, og maður bara grét. Þetta er ótrúlegt móment,“ sagði Guðmundur. Það má horfa á þetta myndbrot úr Big Ben hér fyrir ofan.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Big Ben Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira