Innherji

Eru í „góðum sam­skiptum“ við FDA en ó­vissa með á­hrifin á aðrar hlið­stæður

Hörður Ægisson skrifar
Róbert Wessman, forstjóri og aðaleigandi Alvotech, en gengi bréfa félagsins er niður um liðlega 70 prósent frá áramótum. 
Róbert Wessman, forstjóri og aðaleigandi Alvotech, en gengi bréfa félagsins er niður um liðlega 70 prósent frá áramótum. 

Alvotech segist vera í „góðum samskiptum“ við FDA, til þess að skýra stöðu mála og næstu skref, eftir að það hafnaði að svo stöddu að veita markaðsleyfi fyrir hliðstæðu við Simponi en svarar ekki beint hvað hafi komið fram í svarbréfi eftirlitsins til félagsins undir lok síðasta mánaðar.


Tengdar fréttir

Lækka veru­lega verðmat sitt á Al­vot­ech og búast við töfum á öðrum hliðstæðum

Ákvörðun FDA að veita Alvotech ekki markaðsleyfi að svo stöddu fyrir hliðstæðu sína við Simponi mun að líkindum einnig valda töfum á að aðrar nýjar væntanlegar líftæknilyfjahliðstæður þess fái samþykki í Bandaríkjunum, að sögn erlendra greinenda, sem hafa sumir hverjir lækkað verðmat sitt á félaginu talsvert. Tafirnar gætu haft nokkur áhrif á tekjuvöxt og framlegð næsta árs og þrengt að samkeppnisstöðu Alvotech ef keppinautar félagsins komast með sínar hliðstæður fyrr á markað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×