Þungt yfir Austfirðingum í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2025 12:33 Jónína Brynjólfsdóttir segir samfélagið á Austfjörðum í sárum eftir fregnir gærdagsins. Vísir Forseti sveitarstjórnar Múlaþings segir mjög þungt yfir Austfirðingum í dag. Tilkynnt var í gær að Fjarðarheiðargöng verði ekki á forgangslista ríkisstjórnarinnar í jarðgangagerð. Banaslys varð á heiðinni stuttu síðar. Ný samgönguáætlun var kynnt í gær þar sem ný jarðgangaáætlun var sett fram. Á henni eru Fljótagöng, Fjarðagöng, Súðavíkurgöng og Miklidalur og Hálfdán sett í forgang en Fjarðarheiðagöng, sem lengi hafa verið efst á lista, sett á ís. Þungt yfir Austfirðingum Klukkan tvö í gær voru viðbragðsaðilar á Austfjörðum kallaðir út vegna alvarlegs bílslyss á heiðinni þar sem tveir bílar skullu saman. Í öðrum bílanna voru Íslendingar að sögn Kristjáns Ólafs Guðnasonar, yfirlögregluþjónst, en erlendir ferðamenn í hinum. Átta voru í bílunum og lést einn. Kristján vildi ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þung hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ segir Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar. Villandi málflutningur Á kynningarfundi ríkisstjórnarinnar fyrir nýja samgönguáætlun í gær sögðu ráðherrar að Fjarðarheiði eins og hún er núna sé hringtenging fyrir Austfirðinga og að göng yrðu afskaplega dýr. „Í dag er mér það bara efst í huga hvort vegir séu svo dýrir að mannslíf megi sín lítils. Með þeirri tillögu að jarðgöngum sem nú liggur fyrir að snúi að jarðgangnaleiðinni á Austurlandi er verið að beina meiri umferð inn á Fjarðarheiðina. Og þau leyfðu sér í gær að kalla hana hringtengingu. Ég hef kallað það villandi málflutning og ég stend við það. Það er villandi málflutningur.“ Mildi að enginn hafi látist í aurskriðunum Jónína bendir á að yfir veturinn sé Fjarðarheiði lokað í fjölmarga daga vegna vetrarfærðar og þar séu ekki með taldir þeir dagar sem heiðin er erfið yfirferðar. „Hér erum við með snjóflóðahættu öðrum megin í firðinum og aurskriðuhættu hinum megin í firðinum. Það er ekki lengra síðan en árið 2020 sem hér varð aurskriða og það er mildi að við skyldum ekki hafa misst nein mannslíf þá,“ segir Jónína. Múlaþing Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Samgönguslys Tengdar fréttir Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Íslendingar voru í öðrum bílanna, sem skullu saman á Fjarðarheiði í gær, og erlendir ferðamenn í hinum. Einn lést í slysinu. 4. desember 2025 11:04 Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Jóhann Hjalti Þorsteinsson, varamaður í sveitastjórn Múlaþings og íbúi á Egilsstöðum, segir tíma til kominn að hætta að velta lokunardögum á Fjarðarheiði fyrir sér. Banaslys á heiðinni í gær hafi orðið á degi þar sem heiðin var opin. 4. desember 2025 11:02 Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Ríkisstjórnin er einhuga um að breyta forgangsröðun jarðganga og setja Fljótagöng í fyrsta sæti og hafa þingflokkar stjórnarinnar samþykkt tillöguna. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að Fjarðarheiðargöng hafi ekki verið fjárhagslega forsvaranleg. 3. desember 2025 21:10 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Sjá meira
Ný samgönguáætlun var kynnt í gær þar sem ný jarðgangaáætlun var sett fram. Á henni eru Fljótagöng, Fjarðagöng, Súðavíkurgöng og Miklidalur og Hálfdán sett í forgang en Fjarðarheiðagöng, sem lengi hafa verið efst á lista, sett á ís. Þungt yfir Austfirðingum Klukkan tvö í gær voru viðbragðsaðilar á Austfjörðum kallaðir út vegna alvarlegs bílslyss á heiðinni þar sem tveir bílar skullu saman. Í öðrum bílanna voru Íslendingar að sögn Kristjáns Ólafs Guðnasonar, yfirlögregluþjónst, en erlendir ferðamenn í hinum. Átta voru í bílunum og lést einn. Kristján vildi ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þung hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ segir Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar. Villandi málflutningur Á kynningarfundi ríkisstjórnarinnar fyrir nýja samgönguáætlun í gær sögðu ráðherrar að Fjarðarheiði eins og hún er núna sé hringtenging fyrir Austfirðinga og að göng yrðu afskaplega dýr. „Í dag er mér það bara efst í huga hvort vegir séu svo dýrir að mannslíf megi sín lítils. Með þeirri tillögu að jarðgöngum sem nú liggur fyrir að snúi að jarðgangnaleiðinni á Austurlandi er verið að beina meiri umferð inn á Fjarðarheiðina. Og þau leyfðu sér í gær að kalla hana hringtengingu. Ég hef kallað það villandi málflutning og ég stend við það. Það er villandi málflutningur.“ Mildi að enginn hafi látist í aurskriðunum Jónína bendir á að yfir veturinn sé Fjarðarheiði lokað í fjölmarga daga vegna vetrarfærðar og þar séu ekki með taldir þeir dagar sem heiðin er erfið yfirferðar. „Hér erum við með snjóflóðahættu öðrum megin í firðinum og aurskriðuhættu hinum megin í firðinum. Það er ekki lengra síðan en árið 2020 sem hér varð aurskriða og það er mildi að við skyldum ekki hafa misst nein mannslíf þá,“ segir Jónína.
Múlaþing Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Samgönguslys Tengdar fréttir Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Íslendingar voru í öðrum bílanna, sem skullu saman á Fjarðarheiði í gær, og erlendir ferðamenn í hinum. Einn lést í slysinu. 4. desember 2025 11:04 Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Jóhann Hjalti Þorsteinsson, varamaður í sveitastjórn Múlaþings og íbúi á Egilsstöðum, segir tíma til kominn að hætta að velta lokunardögum á Fjarðarheiði fyrir sér. Banaslys á heiðinni í gær hafi orðið á degi þar sem heiðin var opin. 4. desember 2025 11:02 Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Ríkisstjórnin er einhuga um að breyta forgangsröðun jarðganga og setja Fljótagöng í fyrsta sæti og hafa þingflokkar stjórnarinnar samþykkt tillöguna. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að Fjarðarheiðargöng hafi ekki verið fjárhagslega forsvaranleg. 3. desember 2025 21:10 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Sjá meira
Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Íslendingar voru í öðrum bílanna, sem skullu saman á Fjarðarheiði í gær, og erlendir ferðamenn í hinum. Einn lést í slysinu. 4. desember 2025 11:04
Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Jóhann Hjalti Þorsteinsson, varamaður í sveitastjórn Múlaþings og íbúi á Egilsstöðum, segir tíma til kominn að hætta að velta lokunardögum á Fjarðarheiði fyrir sér. Banaslys á heiðinni í gær hafi orðið á degi þar sem heiðin var opin. 4. desember 2025 11:02
Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Ríkisstjórnin er einhuga um að breyta forgangsröðun jarðganga og setja Fljótagöng í fyrsta sæti og hafa þingflokkar stjórnarinnar samþykkt tillöguna. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að Fjarðarheiðargöng hafi ekki verið fjárhagslega forsvaranleg. 3. desember 2025 21:10