Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2025 18:01 Þórbergur Ernir Hlynsson gerði frábæra hluti á Norðurlandamótinu. @thorbergurernir Þórbergur Ernir Hlynsson varð Norðurlandameistari unglinga í sínum þyngdarflokki en mótið fór fram í Halmstad í Svíþjóð. Þórbergur Ernir vann gull í -110 kílóa flokki tuttugu ára og yngri. Hann háði harða baráttu við Finnann Eliel Jännes. Þórbergur lyfti mest 141 kílóum í snörun og 178 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að samtals fóru upp hjá honum 319 kíló sem var níu kílóum meira en fóru upp hjá Eliel. Þórbergur lyfti fjórum kílóum meira í snörun og fimm kílóum meira í jafnhendingu. Svinn Mohammad Musavi tók bronsið en samtals fóru 279 kíló upp hjá honum. CrossFit-strákarnir voru líka að gera góða hluti á mótinu. Rökkvi Hrafn Guðnason fékk silfur í 88 kílóa flokki og Tindur Eliasen vann bronsverðlaunin í 94 kílóa flokki. Kristófer Logi Hauksson fékk silfur og Guðjón Gauti Vignisson fékk brons í 88 kílóa flokki drengja. Freyja Björt Svavarsdóttir fékk silfur í 58 kílóa flokki stúlkna. Þórbergur fagnaði gríðarlega eftir síðustu lyftuna þar sem orðið var ljóst að hann væri orðinn Norðurlandameistari unglinga. Það má sjá hann fagna á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting) Lyftingar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Þórbergur Ernir vann gull í -110 kílóa flokki tuttugu ára og yngri. Hann háði harða baráttu við Finnann Eliel Jännes. Þórbergur lyfti mest 141 kílóum í snörun og 178 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að samtals fóru upp hjá honum 319 kíló sem var níu kílóum meira en fóru upp hjá Eliel. Þórbergur lyfti fjórum kílóum meira í snörun og fimm kílóum meira í jafnhendingu. Svinn Mohammad Musavi tók bronsið en samtals fóru 279 kíló upp hjá honum. CrossFit-strákarnir voru líka að gera góða hluti á mótinu. Rökkvi Hrafn Guðnason fékk silfur í 88 kílóa flokki og Tindur Eliasen vann bronsverðlaunin í 94 kílóa flokki. Kristófer Logi Hauksson fékk silfur og Guðjón Gauti Vignisson fékk brons í 88 kílóa flokki drengja. Freyja Björt Svavarsdóttir fékk silfur í 58 kílóa flokki stúlkna. Þórbergur fagnaði gríðarlega eftir síðustu lyftuna þar sem orðið var ljóst að hann væri orðinn Norðurlandameistari unglinga. Það má sjá hann fagna á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting)
Lyftingar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira