Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2025 16:48 Spark Koo fór ekki beint. Raunar mistókst honum að hæfa boltann yfirhöfuð. Kathryn Riley/Getty Images Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina. Óhætt er að segja að Koo hafi gert eitthvað sem fáir hafa séð á fótboltavellinum. Lýsendur og sérfræðingar áttu fæstir til orð yfir sparktilraun hans. Troy Aikman var sérfræðingur í útsendingu ESPN frá leiknum og sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Manning-bræður, Peyton og Eli, eru þá hvern mánudag með eigin lýsingu á vegum ESPN með góðan gest. Leikarinn Danny DeVito var gestur þeirra í nótt og endurómuðu þeir allir tjáningu Aikmans: „Ég hef aldrei séð svona“. Peyton Manning: "I have not seen that... EVER!" Danny DeVito: "I've never seen that. I've never seen that." Eli Manning: "I've never seen that. I've never seen that." 🏈🎙️ #NFL #MNF https://t.co/ocb2aLJ9Js pic.twitter.com/EgZ4ZAcj0c— Awful Announcing (@awfulannouncing) December 2, 2025 Patriots unnu leik næturinnar með 33 stigum gegn 15 Giants-manna. Um var að ræða tíunda sigur Patriots í röð og stefna þeir hraðbyri á úrslitakeppnina. Sjón er sögu ríkari en sérlega misheppnaða sparktilraun Koo má sjá í spilaranum ásamt viðbrögðum Manning-bræðra og DeVito. Farið verður svo yfir alla umferðina í NFL-deildinni í Lokasókninni sem sýnd er á Sýn Sport klukkan 22:40. NFL Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Sjá meira
Óhætt er að segja að Koo hafi gert eitthvað sem fáir hafa séð á fótboltavellinum. Lýsendur og sérfræðingar áttu fæstir til orð yfir sparktilraun hans. Troy Aikman var sérfræðingur í útsendingu ESPN frá leiknum og sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Manning-bræður, Peyton og Eli, eru þá hvern mánudag með eigin lýsingu á vegum ESPN með góðan gest. Leikarinn Danny DeVito var gestur þeirra í nótt og endurómuðu þeir allir tjáningu Aikmans: „Ég hef aldrei séð svona“. Peyton Manning: "I have not seen that... EVER!" Danny DeVito: "I've never seen that. I've never seen that." Eli Manning: "I've never seen that. I've never seen that." 🏈🎙️ #NFL #MNF https://t.co/ocb2aLJ9Js pic.twitter.com/EgZ4ZAcj0c— Awful Announcing (@awfulannouncing) December 2, 2025 Patriots unnu leik næturinnar með 33 stigum gegn 15 Giants-manna. Um var að ræða tíunda sigur Patriots í röð og stefna þeir hraðbyri á úrslitakeppnina. Sjón er sögu ríkari en sérlega misheppnaða sparktilraun Koo má sjá í spilaranum ásamt viðbrögðum Manning-bræðra og DeVito. Farið verður svo yfir alla umferðina í NFL-deildinni í Lokasókninni sem sýnd er á Sýn Sport klukkan 22:40.
NFL Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Sjá meira