Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2025 16:48 Spark Koo fór ekki beint. Raunar mistókst honum að hæfa boltann yfirhöfuð. Kathryn Riley/Getty Images Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina. Óhætt er að segja að Koo hafi gert eitthvað sem fáir hafa séð á fótboltavellinum. Lýsendur og sérfræðingar áttu fæstir til orð yfir sparktilraun hans. Troy Aikman var sérfræðingur í útsendingu ESPN frá leiknum og sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Manning-bræður, Peyton og Eli, eru þá hvern mánudag með eigin lýsingu á vegum ESPN með góðan gest. Leikarinn Danny DeVito var gestur þeirra í nótt og endurómuðu þeir allir tjáningu Aikmans: „Ég hef aldrei séð svona“. Peyton Manning: "I have not seen that... EVER!" Danny DeVito: "I've never seen that. I've never seen that." Eli Manning: "I've never seen that. I've never seen that." 🏈🎙️ #NFL #MNF https://t.co/ocb2aLJ9Js pic.twitter.com/EgZ4ZAcj0c— Awful Announcing (@awfulannouncing) December 2, 2025 Patriots unnu leik næturinnar með 33 stigum gegn 15 Giants-manna. Um var að ræða tíunda sigur Patriots í röð og stefna þeir hraðbyri á úrslitakeppnina. Sjón er sögu ríkari en sérlega misheppnaða sparktilraun Koo má sjá í spilaranum ásamt viðbrögðum Manning-bræðra og DeVito. Farið verður svo yfir alla umferðina í NFL-deildinni í Lokasókninni sem sýnd er á Sýn Sport klukkan 22:40. NFL Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Óhætt er að segja að Koo hafi gert eitthvað sem fáir hafa séð á fótboltavellinum. Lýsendur og sérfræðingar áttu fæstir til orð yfir sparktilraun hans. Troy Aikman var sérfræðingur í útsendingu ESPN frá leiknum og sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Manning-bræður, Peyton og Eli, eru þá hvern mánudag með eigin lýsingu á vegum ESPN með góðan gest. Leikarinn Danny DeVito var gestur þeirra í nótt og endurómuðu þeir allir tjáningu Aikmans: „Ég hef aldrei séð svona“. Peyton Manning: "I have not seen that... EVER!" Danny DeVito: "I've never seen that. I've never seen that." Eli Manning: "I've never seen that. I've never seen that." 🏈🎙️ #NFL #MNF https://t.co/ocb2aLJ9Js pic.twitter.com/EgZ4ZAcj0c— Awful Announcing (@awfulannouncing) December 2, 2025 Patriots unnu leik næturinnar með 33 stigum gegn 15 Giants-manna. Um var að ræða tíunda sigur Patriots í röð og stefna þeir hraðbyri á úrslitakeppnina. Sjón er sögu ríkari en sérlega misheppnaða sparktilraun Koo má sjá í spilaranum ásamt viðbrögðum Manning-bræðra og DeVito. Farið verður svo yfir alla umferðina í NFL-deildinni í Lokasókninni sem sýnd er á Sýn Sport klukkan 22:40.
NFL Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira