Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2025 10:17 Frá undirrituninni í morgun. Vísir/SmáriJökull Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og Halldór K. Hermannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar, undirrituðu viljayfirlýsingu um fyrirhugaða uppbyggingu mannvirkja í Helguvíkurhöfn á tíunda tímanum í morgun. Um er að ræða stækkun á olíubirgðastöð Atlantshafsbandalagsins í Helguvík, sem felur í sér byggingu nýs 390 metra viðlegukants og birgðageymslu fyrir 25 þúsund rúmmetra af skipaeldsneyti. Um er að ræða sameiginlegt verkefni íslenskra stjórnvalda og Atlantshafsbandalagsins sem fjármagnar framkvæmdirnar, en áætlað er að fjárfesting bandalagsins geti numið allt að tíu milljörðum króna. „Það er mikilvægt að styrkja varnarinnviði og getu hér á Íslandi til að geta tryggt betur stuðning við skip bandalagsríkja sem sinna eftirlit og aðgerðum á Norður-Atlantshafi. Þá nýtist þessi aðstaða einnig fyrir okkur og stuðlar jafnframt að auknu öryggi hvað varðar eldsneytisbirgðir og hafnaraðstöðu,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Nú stendur yfir undirbúningsvinna og hönnun umræddra mannvirkja í Helguvík sem jafnframt geta nýst í borgaralegum tilgangi. Stefnt er að því framkvæmdir hefjist síðla árs 2026 og þeim ljúki árið 2029. „Reykjanesbær og Reykjaneshöfn fagna fyrirhugaðri uppbyggingu mannvirkja á vegum Atlantshafsbandalagsins í Helguvík, sem ætlað er að auka öryggi á Norður-Atlantshafi,“ segir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Fréttin var uppfærð með uppfærðri tilkynningu ráðuneytisins. NATO Utanríkismál Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Um er að ræða stækkun á olíubirgðastöð Atlantshafsbandalagsins í Helguvík, sem felur í sér byggingu nýs 390 metra viðlegukants og birgðageymslu fyrir 25 þúsund rúmmetra af skipaeldsneyti. Um er að ræða sameiginlegt verkefni íslenskra stjórnvalda og Atlantshafsbandalagsins sem fjármagnar framkvæmdirnar, en áætlað er að fjárfesting bandalagsins geti numið allt að tíu milljörðum króna. „Það er mikilvægt að styrkja varnarinnviði og getu hér á Íslandi til að geta tryggt betur stuðning við skip bandalagsríkja sem sinna eftirlit og aðgerðum á Norður-Atlantshafi. Þá nýtist þessi aðstaða einnig fyrir okkur og stuðlar jafnframt að auknu öryggi hvað varðar eldsneytisbirgðir og hafnaraðstöðu,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Nú stendur yfir undirbúningsvinna og hönnun umræddra mannvirkja í Helguvík sem jafnframt geta nýst í borgaralegum tilgangi. Stefnt er að því framkvæmdir hefjist síðla árs 2026 og þeim ljúki árið 2029. „Reykjanesbær og Reykjaneshöfn fagna fyrirhugaðri uppbyggingu mannvirkja á vegum Atlantshafsbandalagsins í Helguvík, sem ætlað er að auka öryggi á Norður-Atlantshafi,“ segir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Fréttin var uppfærð með uppfærðri tilkynningu ráðuneytisins.
NATO Utanríkismál Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira