„Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2025 19:11 Ólöf Helga Pálsdóttir og stöllur í Körfuboltakvöldi hrósuðu Þórönnu í hástert. Sýn Sport Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina. Þoranna skoraði meðal annars tuttugu stig og tók ellefu fráköst í leiknum framlengda gegn Grindavík og var atkvæðamest í Valsliðinu. „Aðalgellan“ eins og stelpurnar í Körfuboltakvöldi orðuðu það og sögðu Val hafa krækt í afar góðan bita í sumar með því að fá þennan fjölhæfa Keflvíking. Klippa: Körfuboltakvöld - Þóranna Kika lofuð í hástert „Valur þarf fleiri svona leikmenn sem taka af skarið, þora að keyra á körfuna og taka pláss. Spila vörn. Hún er alls staðar. Hún er í sókn, hún er í vörn, á bekknum að hvetja, skemmtileg inni í klefa. Þetta er leikmaður sem þú vilt hafa í liðinu þínu,“ sagði Embla Kristínardóttir í Körfuboltakvöldi. „Það var talað um þegar hún kom aftur að hún væri eiginlega bara varnarmaður. Væri ekki skorari. Hún er svo sannarlega búin að troða sokk upp í þá sem trúðu því,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, þáttastjórnandi. „Mér finnst það samt bara kjaftæði. Hún var ekkert „bara“ varnarmaður,“ sagði Ingibjörg Jakobsdóttir og Embla tók við boltanum: „Málið er að hún kemur úr Keflavík þar sem þú ert með þrjátíu skorara og fæstir nenna að spila vörn þar. Augljóslega tekur hún þá að sér varnarhlutverk þar. Úti [í bandaríska háskólakörfuboltanum] lærði hún að taka pláss og fá að vera með í sókninni en hún hefur alltaf getað drævað og er alltaf snögg á fyrsta skrefi. Þetta er því ekkert nýtt. En núna fær hún plássið til að blómstra.“ Umræðuna í heild má sjá hér að ofan. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira
Þoranna skoraði meðal annars tuttugu stig og tók ellefu fráköst í leiknum framlengda gegn Grindavík og var atkvæðamest í Valsliðinu. „Aðalgellan“ eins og stelpurnar í Körfuboltakvöldi orðuðu það og sögðu Val hafa krækt í afar góðan bita í sumar með því að fá þennan fjölhæfa Keflvíking. Klippa: Körfuboltakvöld - Þóranna Kika lofuð í hástert „Valur þarf fleiri svona leikmenn sem taka af skarið, þora að keyra á körfuna og taka pláss. Spila vörn. Hún er alls staðar. Hún er í sókn, hún er í vörn, á bekknum að hvetja, skemmtileg inni í klefa. Þetta er leikmaður sem þú vilt hafa í liðinu þínu,“ sagði Embla Kristínardóttir í Körfuboltakvöldi. „Það var talað um þegar hún kom aftur að hún væri eiginlega bara varnarmaður. Væri ekki skorari. Hún er svo sannarlega búin að troða sokk upp í þá sem trúðu því,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, þáttastjórnandi. „Mér finnst það samt bara kjaftæði. Hún var ekkert „bara“ varnarmaður,“ sagði Ingibjörg Jakobsdóttir og Embla tók við boltanum: „Málið er að hún kemur úr Keflavík þar sem þú ert með þrjátíu skorara og fæstir nenna að spila vörn þar. Augljóslega tekur hún þá að sér varnarhlutverk þar. Úti [í bandaríska háskólakörfuboltanum] lærði hún að taka pláss og fá að vera með í sókninni en hún hefur alltaf getað drævað og er alltaf snögg á fyrsta skrefi. Þetta er því ekkert nýtt. En núna fær hún plássið til að blómstra.“ Umræðuna í heild má sjá hér að ofan.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira