Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2025 20:05 Fjölmargir gestir mættu í félagsheimilið til að kynna sér starf vísinda fólksins úr Háskóla Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Félagsheimilið á Borg í Grímsnesi breyttist í vísindahús um helgina þegar Háskólalestinn var þar á ferð þar sem gestir og gangandi gátu reynt á hæfileika sína í því að taka fréttaviðtöl, prófað tól og tæki sjúkraþjálfara, kynnst ólíkum heimum gervigreindar og kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi svo eitthvað sé nefnt. Háskólalestinn hefur verð á ferðinni í nokkrum sveitarfélögum í Árnessýslu í vikunni en í áhöfn lestarinnar eru vísindamenn úr fjölbreyttum greinum Háskóla Íslands. Í gær var til dæmis opið hús í félagsheimilinu á Borg þar sem hægt var að fylgjast með vísindamönnum við fjölbreytt störf sín og höfðu margir áhuga á að kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. Á myndbandi sést til dæmis þar sem refur stelur eggi úr hreiðri. „Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu, sérstaklega af gildrunum hérna þar sem við veiðum fuglana í. Þau hafa líka mjög gaman að sjá lifandi myndbönd,” segir Böðvar Þórisson frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi. þá í básnum hjá Böðvari Þórissyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hér er hægt að upplifa vísindin á opin og lifandi hátt. Gera tilraunir, spjalla við vísindamenn, sjá, gera og upplifa bara hvað sem er. Þetta er gríðarlega vinsælt og þetta er vinsælt hjá fólki á öllum aldri,” segir Kristín Ása Einarsdóttir, lestarstjóri Háskólalestarinnar. Kristín Ása Einarsdóttir, sem er lestarstjóri Háskólalestarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Lilja kveikti til dæmis í Rice Krispies morgunkorni og henni fannst það ekkert mál. „Heyrðu á meðan ég hef svona ágætis stjórn á þessu þá er það ekkert mál. Ég prófaði einu sinni að kveikja í Ritx kexi og eins og þú veist það er það aðeins meiri orka í því og það fer aðeins meira úr böndunum,” segir hún hlæjandi. Það kviknaði vel í Rice Krispiesinu hjá Katrínu Lilju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Háskólar Vísindi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Háskólalestinn hefur verð á ferðinni í nokkrum sveitarfélögum í Árnessýslu í vikunni en í áhöfn lestarinnar eru vísindamenn úr fjölbreyttum greinum Háskóla Íslands. Í gær var til dæmis opið hús í félagsheimilinu á Borg þar sem hægt var að fylgjast með vísindamönnum við fjölbreytt störf sín og höfðu margir áhuga á að kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. Á myndbandi sést til dæmis þar sem refur stelur eggi úr hreiðri. „Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu, sérstaklega af gildrunum hérna þar sem við veiðum fuglana í. Þau hafa líka mjög gaman að sjá lifandi myndbönd,” segir Böðvar Þórisson frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi. þá í básnum hjá Böðvari Þórissyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hér er hægt að upplifa vísindin á opin og lifandi hátt. Gera tilraunir, spjalla við vísindamenn, sjá, gera og upplifa bara hvað sem er. Þetta er gríðarlega vinsælt og þetta er vinsælt hjá fólki á öllum aldri,” segir Kristín Ása Einarsdóttir, lestarstjóri Háskólalestarinnar. Kristín Ása Einarsdóttir, sem er lestarstjóri Háskólalestarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Lilja kveikti til dæmis í Rice Krispies morgunkorni og henni fannst það ekkert mál. „Heyrðu á meðan ég hef svona ágætis stjórn á þessu þá er það ekkert mál. Ég prófaði einu sinni að kveikja í Ritx kexi og eins og þú veist það er það aðeins meiri orka í því og það fer aðeins meira úr böndunum,” segir hún hlæjandi. Það kviknaði vel í Rice Krispiesinu hjá Katrínu Lilju. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Háskólar Vísindi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira